Stefna um baráttu gegn spillingu

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Á félagsfundi þann 13. júlí 2021 var samþykkt að setja stefnu um baráttu gegn spillingu í vefkosningu í rafrænu kosningakerfi Pírata í samræmi við grein 6.7 í lögum Pírata:n6.7. Með samþykki 5% fundarmanna á almennum félagsfundi, en lágmark þriggja, skal vísa tillögu að stefnu til rafrænna kosninga.nFundurinn samþykkti jafnframt að stefnurnar skyldu vera til kynningar í 4 daga en í kosningu í 7 daga.nnFundargerð fundarins má nálgast hér: https://office.piratar.is/index.php/s/bQxDamD6ey6Mrey

Málsnúmer: 30/2021
Tillaga:Stefna um baráttu gegn spillingu
Höfundur:BaldurK
Í málaflokkum:Gagnsæi
Upphafstími:13/07/2021 18:30:09
Umræðum lýkur:24/07/2021 18:30:09 (0 minutes)
Atkvæðagreiðsla hefst:17/07/2021 18:30:09 (0 minutes)
Atkvæðagreiðslu lýkur:24/07/2021 18:30:09 (0 minutes)
Atkvæði: 48 (1 sitja hjá)
Já: 47 (97,92%)
Nei: 1
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:50,00%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.