Alþjóðasamstarf í vísindarannsóknum og þróun
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Málsnúmer: | 48/2013 |
---|---|
Tillaga: | Alþjóðasamstarf í vísindarannsóknum og þróun |
Höfundur: | stefanvignir |
Í málaflokkum: | Vísindi |
Upphafstími: | 20/04/2013 22:17:52 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 23/04/2013 15:24:18 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 29/04/2013 15:24:18 (0 minutes) |
Atkvæði: | 38 |
Já: | 37 (97,37%) |
Nei: | 1 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Í ljósi
Grunnstefnu Pírata 1.1. „Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.“
Þess að aðgengi að alþjóðlegu samstarfi í vísindarannsóknum og þróun getur bætt stöðu íslensks tækniiðnaðar til mikilla muna.
Álykta Píratar hér með
Ísland skal leitast við að gerast aðilli að ESA og CERN.
Með auknu alþjóðlegu samstarfi í vísindarannsóknum og þróun stóraukast möguleikar Íslendinga á atvinnu, menntun og tækniþróun innanlands.