Hreinskrifa fundargerð aðalfundar
Stutt lýsing
Hreinskrifa fundargerð og birta á GitHub
Nánari lýsing
Á aðalfundi var að vanda rituð góð fundargerð sem þarf svo að birta á GitHub svæði Pírata. Fundargerðin er um 20 bls. og á eftir að hreinskrifa hana og setja upp í GitHub.
Sjálboðaliði fær senda fundargerð á docs. skjali og þarf að lesa hana yfir, leiðrétta stafsetningu og málfar og setja upp snyrtilega, annað hvort í word skjali, eða beint inná GitHub í .md skjali ef viðkomandi er með GitHub aðgang.
Nauðsynlegir hæfileikar
Góð Íslenskukunnátta, reynsla/þekking af ritun fundargerða.
Nánar
Nauðsynlegur fjöldi sjálfboðaliða:
1
Áætlaður tímafjöldi í viku:
3
Áætlaður fjöldi vikna:
1