Úthringihópur - Alþingiskosningar 2021

Stutt lýsing

Hlutverk úthringihópsins er að hringja í kjósendur, kynna stefnu Pírata og hvetja þá til að nýta lýðræðislegan rétt sinn til að kjósa.

Nánari lýsing

Dæmi um verkefni sem hópurinn vinnur:
- Aðstoða við að hringja út til kjósenda
- Aðstoða við að virkja grasrót og frambjóðendur í að mæta í símaver og hringja út til kjósenda
- Aðstoða við að nýta símavers-hugbúnað sem best til að halda utan um úthringingar
- Vinna náið með gagnavinnsluhóp og markaðshóp í að ákveða skilaboð sem við viljum koma á framfæri.

Nauðsynlegir hæfileikar

Dæmi um reynslu sem nýtist:
- Reynsla í símasölu
- Reynsla í að tala í síma
- Reynsla í að skipuleggja vaktir

Nánar

Áætlaður tímafjöldi í viku: 

5

Áætlaður fjöldi vikna: 

10

Sækja um í verkefnið

Vinsamlegast innskráðu þig til að sækja um þetta verkefni.