Afrita (transcribe) myndbönd

Stutt lýsing

Afrita talað mál úr myndböndum yfir í textaskjal. Íslenska í íslensku.

Nánari lýsing

Horfa á og afrita talað mál úr myndböndum yfir í textaskjal. Hægt er að vinna þetta í Word, Google Docs, WordPad eða Notepad. Mikilvægt er að textaskjalið sé vistað sem .txt eða .srt skjal og í plain UTF-8. (ekkert markup eða style guides). (Save as .txt í Word eða Google). Einfaldast er að vinna þetta í Notepad.

formattið á að vera svona:

Hi, my name is Alice Miller and this is John Brown

and we're the owners of Miller Bakery.

Today we'll be teaching you how to make
our famous chocolate chip cookies!

Hámark stafa á hverri línu eru 42 (með bilum), hámark línufjöldi eru tvær. Aðgreinið hvern hluta með einu línubili (enter)

Fyrsta myndbandið sem við þurfum afritaðan texta úr er lokaræða Smára McCarthy á aðalfundi Pírata. Það má finna hér: https://vimeo.com/463042426

Nauðsynlegir hæfileikar

Fara eftir leiðbeiningum hér að ofan. Skrifa rétta íslensku. Hægt er að skipta þessu á milli nokkra sjálfboðaliða, til dæmis gæti einhver tekið fyrri hluta myndbands og önnur manneskja tekið seinni hluta. Textaskjalið má svo senda á douglas@piratar.is - merkið subject line: Transcribe Vinna Myndband

ATH: einnig er hægt að vinna beint í textunarforriti online - þar sem þið getið unnið textann frá grunni eða hlaðið upp textaskjali - þau myndbönd sem þarf að texta eru nú þegar í þessu forriti og þetta er frekar sjálfútskýranlegt. Hér er slóðin https://amara.org/en/profiles/profile/f9MbNhytsDaiNp9VSZCJAXcv0B94VwIqqgs3YKF3rHg/

Nánar

Áætlaður tímafjöldi í viku: 

1

Sækja um í verkefnið

Vinsamlegast innskráðu þig til að sækja um þetta verkefni.