Samþykkt: Ályktun um tjáningarfrelsi á aðalfundi 11.10.2014
Tjáningarfrelsi er hornsteinn lýðræðisins og þar gegnir frjáls fjölmiðlun ómetanlegu hlutverki.
Píratar í Reykjavík telja algjörlega óásættanlegt að i frjálsu lýðræðisríki telji valdhafar réttlætanlegt að beita fólk frelsisviptingu sem refsingu fyrir meint tjáningarbrot.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Ályktun um tjáningarfrelsi á aðalfundi 11.10.2014 |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | thorlaug |