Vegatollar til fjármögnunar almennra framkvæmda
Með vísan í þriðju grein grunnstefnu Pírata um friðhelgi einkalífs.
3.2. Píratar telja að allir einstaklingar eigi rétt á friðhelgi í sínu einkalífi.
álykta Píratar í Kópavogi:
Píratar telja að innheimta gjalda af bifreiðum á stofnvegum, þar sem ekið er í gegn um gjaldskyld hlið eða rafrænt eftirlit haft með umferð, skuli vera nýtt til þess að greiða fyrir samgönguframkvæmdir.
Þau sem segja já styðja notkun vegtolla til fjármögnunar almennra samgönguframkvæmda.
Þau sem segja nei hafna notkun vegtolla til fjármögnunar almennra samgönguframkvæmda.
Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Vegatollar til fjármögnunar almennra framkvæmda |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Hafnað | siggae |