Mál
Mál er tillaga sem greitt er atkvæði um. Ef mál er samþykkt af meirihluta samkvæmt gefnum reglum verður það að samþykkt.
Nokkrar tegundir eru til af samþykktum, t.d. ályktanir, stefnur og félagslög.
Málsnr. | Málefni | Ástand | Ummæli | Atkvæði |
---|---|---|---|---|
1/2016 | Staðfesting á framboðslista NA kjördæmis fyrir alþingiskosningar 2016 | Samþykkt | 28 | 49 |