Samþykkt: Lagabreyting - Framkvæmdaráð

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Lagabreyting - Framkvæmdaráð

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt Bergthor

Að fenginni reynslu undanfarinna ára er ljóst að ákveðinna breytinga er þörf á skipulagi framkvæmdaráðs. Þessari tillögu er ætlað að lagfæra þá annmarka sem eru á núverandi skipulagi ráðsins.