Lagabreyting - Framkvæmdaráð

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Að fenginni reynslu undanfarinna ára er ljóst að ákveðinna breytinga er þörf á skipulagi framkvæmdaráðs. Þessari tillögu er ætlað að lagfæra þá annmarka sem eru á núverandi skipulagi ráðsins.

Málsnúmer: 15/2017
Tillaga:Lagabreyting - Framkvæmdaráð
Höfundur:Bergthor
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:13/07/2017 22:45:30
Atkvæðagreiðsla hefst:27/07/2017 22:45:30 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:03/08/2017 22:45:30 (0 mínútur)
Atkvæði: 79 (2 sitja hjá)
Já: 57 (72.15%)
Nei: 22
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66.67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.