Tillaga að breytingum á grein 7.5 í lögum Pírata
7.5 Kjörgengir til framkvæmdaráðs eru þeir sem hafa verið skráðir í félagið í 30 daga eða lengur. Alþingismenn, sveitarstjórnarfulltrúar, og aðrir Píratar sem hafa meginstarf í kjörnu embætti eru þó ekki kjörgengir í framkvæmdaráð. Fái meðlimur framkvæmdaráðs tímabundið kjörið embætti skal hann stíga úr framkvæmdaráði á meðan. Enginn skal sitja samfleytt í framkvæmdaráði lengur en tvö starfsár.
Þessi tillaga hefur verið dregin til baka af flutningsmanni eða umsjónarmanni.
Tilheyrandi mál: | Tillaga að breytingum á grein 7.5 í lögum Pírata |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Dregin til baka | asmundur90 |