Samþykkt: Trúnaðarráð 2019: Hrannar Jónsson
Félagsfundur 15. júlí 2019 staðsfestir tilnefningu Framkvæmdaráðs til Trúnaðarráðs.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Trúnaðarráð 2019: Hrannar Jónsson |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | bre | Með tilvísan í lög PírataGrein 8.a.1. Framkvæmdaráð tekur við tilnefningum og skipar þrjá einstaklinga í trúnaðarráð. Skipun ráðsins skal staðfest á gildum félagsfundi. Álykta Píratar aðSkipa skuli í trúnaðarráð Hrannar Jónsson. |