Tillaga: Stefna um kynbundið ofbeldi

Enn er þetta einungis tillaga sem hefur ekki verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt stefanvignir

2 Tillaga tharfagreinir

'Dæmigerð hegðun kynferðisbrotaþola' er ekki gott orðalag í samhenginu, betra að hafa það almennara.

3 Tillaga Ninny

Koma verður inn að hægt sé að dæma fyrir nauðgun af gálleysi, að það þurfi allavega ekki að sanna að það sé ásetningur. Ef einhver rænir þá rænir hann, sama hvort hann hafi ætlað að gera það eða ekki. Ef einhver keyrir fullur þá keyrir hann fullur, sama hvort hann ætlaði að gera það eða ekki. Það er ýmislegt sem sýnir svo auðsýnilega fram á nauðgun í kynferðisbrotamálum en eru samt ekki nóg til þess að dæma viðkomandi, ástæðan er sú að það er of mikil krafa að sanna að það hafi verið ásetningur. Það eru kannski áverkar, umsögn frá lækni um áfallastreituröskun af völdum nauðgunar, snögg persónuleikabreyting við atvikið, vitni og jafnvel vídjóupptökur. En ekkert nægir, því það næst ekki að sanna ásetning. Þessu þarf að breyta. Við þetta myndi skipta meiri sköpun að fá Já, sem er lagt áherslu á í herferð. Og þar með væri þetta brot tekið alvarlegar.

4 Tillaga Ninny