Samþykkt: Lagabreytingar: Lækkun aldurstakmarks II

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál:Lagabreytingar: Lækkun aldurstakmarks II

Útgáfur

# Staða Höfundur Lýsing
1 Samþykkt Gormur

Á félagsfundi þann 25. nóvember 2021 var samþykkt að setja lagabreytingatillögu um aldurstakmark félagsaðildar í vefkosningu í rafrænu kosningakerfi Pírata í samræmi við grein 6.7 í lögum Pírata

6.7. Með samþykki 5% fundarmanna á almennum félagsfundi, en lágmark þriggja, skal vísa tillögu að stefnu til rafrænna kosninga.

Fundargerð fundarins má nálgast hér: https://github.com/piratar/Skjalasafn/blob/master/Fundargerdir/Felagsfundir/2021/2021-11-25.pdf