Lagabreytingar: Lækkun aldurstakmarks II

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Á félagsfundi þann 25. nóvember 2021 var samþykkt að setja lagabreytingatillögu um aldurstakmark félagsaðildar í vefkosningu í rafrænu kosningakerfi Pírata í samræmi við grein 6.7 í lögum Píratann6.7. Með samþykki 5% fundarmanna á almennum félagsfundi, en lágmark þriggja, skal vísa tillögu að stefnu til rafrænna kosninga.nnFundargerð fundarins má nálgast hér: https://github.com/piratar/Skjalasafn/blob/master/Fundargerdir/Felagsfundir/2021/2021-11-25.pdf

Málsnúmer: 38/2021
Tillaga:Lagabreytingar: Lækkun aldurstakmarks II
Höfundur:Gormur
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:26/11/2021 16:19:06
Umræðum lýkur:17/12/2021 17:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðsla hefst:10/12/2021 17:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:17/12/2021 17:00:00 (0 mínútur)
Atkvæði: 51 (1 sitja hjá)
Já: 44 (86.27%)
Nei: 7
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66.67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.