Samþykkt: Nýr kafli í kosningalögum
Lög Pírata þurfa að geta gert ráð fyrir því að skila framboðslistum á skömmum tíma. Ferlið er langt í dag og er því lagt til að nýr kafli sé settur í kosningarlög flokksins,
| Tilheyrandi mál: | Nýr kafli í kosningalögum |
|---|
Útgáfur
| # | Staða | Höfundur | Lýsing |
|---|---|---|---|
| 1 | Samþykkt | Kristin | Nýr kafli: 14 a. Þingrof eða aðrar aðstæður þar sem til kosninga er boðað með skömmum fyrirvara |