Samþykkt: Alþjóðasamstarf í vísindarannsóknum og þróun
Í ljósi
Grunnstefnu Pírata 1.1. „Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.“
Þess að aðgengi að alþjóðlegu samstarfi í vísindarannsóknum og þróun getur bætt stöðu íslensks tækniiðnaðar til mikilla muna.
Álykta Píratar hér með
Ísland skal leitast við að gerast aðilli að ESA og CERN.
Með auknu alþjóðlegu samstarfi í vísindarannsóknum og þróun stóraukast möguleikar Íslendinga á atvinnu, menntun og tækniþróun innanlands.
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tilheyrandi mál: | Alþjóðasamstarf í vísindarannsóknum og þróun |
---|
Útgáfur
# | Staða | Höfundur | Lýsing |
---|---|---|---|
1 | Samþykkt | stefanvignir | |
2 | Tillaga | Stefan-Orvar-Sigmundsson | Íslenskaði enskar skammstafanir. |