Tillaga um stefnu um friðhelgi einkalífsins í stafrænum heimi
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Málsnúmer: | 8/2014 |
---|---|
Tillaga: | Um friðhelgi einkalífsins í stafrænum heimi |
Höfundur: | odin |
Í málaflokkum: | Persónuvernd |
Upphafstími: | 25/02/2014 13:14:53 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 09/03/2014 13:14:53 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 15/03/2014 13:14:53 (0 minutes) |
Atkvæði: | 25 |
Já: | 25 (100,00%) |
Nei: | 0 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Með tilvísan í grunnstefnu Pírata:
2.1 Píratar beita sér fyrir eflingu og verndun borgararéttinda.
álykta Píratar að:
Píratar skulu tryggja að ályktun Sameinuðu Þjóðanna um friðhelgi einkalífsins í stafrænum heimi nái fram að ganga á Íslandi.
Ítarefni
- Fundargerð: <http://www.un.org/News/Press/docs//2013/ga11475.doc.htm>
- Ályktunin: <http://www.un.org/ga/search/view_doc.asp?symbol=A/C.3/68/L.45/Rev.1>