Lagabreyting: Hagsmunaskráning frambjóðenda í kosningakerfi

Þessi tillaga er úreld. Nýrri útgáfa hefur tekið gildi.

Núgildandi ákvæði hljóða upp á að framkvæmdaráð útfæri nánari reglur en háðar samþykki félagsfundar. Nú erum við hins vegar komin með rafrænt kerfi og tilvalið að færa ákvarðanatökuna þangað. Einnig er lögð til afar grunn lýsing á hagsmunaskráningum ef engar nánari reglur eru í boði.

Málsnúmer: 16/2014
Tillaga:Lög Pírata
Höfundur:Kjarrval
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:08/08/2014 15:01:59
Atkvæðagreiðsla hefst:09/08/2014 00:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:15/08/2014 00:00:00 (0 mínútur)
Atkvæði: 11
Já: 10 (90.91%)
Nei: 1
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66.67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.