Uppboð aflaheimilda
GREINARGERÐ
Miðað er við að uppboð á aflaheimildum skili um 85% af auðlindarentunni, eða röskum 39 milljörðum, til eiganda auðlindarinar, íslensku þjóðarinnar, sem er sennilega nálægt lagi ef vel verður að uppboðshaldi staðið. Nú fær ríkissjóður um 8-9 milljarða árlega af sölu afla. Áætlað er að því með þessari stefnu að við það bætist um um 30 milljarðar árlega sem skiptast svo:
Áætlaðar árlegar viðtbótartekjur ríkissjóðs af þessari aðgerð eru 20 milljarðar.
Áætlaðar árlegar viðbótartekjur sveitarfélaga af þessari aðgerð eru 10 milljarðar.
Málsnúmer: | 32/2016 |
---|---|
Tillaga: | 2 Uppboð aflaheimilda |
Höfundur: | mordur |
Í málaflokkum: | Sjávarútvegur |
Upphafstími: | 27/05/2016 15:17:53 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 03/06/2016 15:17:53 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 10/06/2016 15:17:53 (0 minutes) |
Atkvæði: | 114 (7 sitja hjá) |
Já: | 52 (45,61%) |
Nei: | 62 |
Niðurstaða: | Hafnað |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
2 UPPBOÐ AFLAHEIMILDA
Með tilvísun í grunnstefnu Pírata
1.1 Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.
Og með hliðsjón af Stefnu Pírata um Ríkissjóð og skattheimtu, gr. 5.:
Við alla álagningu skatta skal áhersla lögð á að skatturinn sé sýnilegur og skiljanlegur greiðanda.
Píratar álykta að til að eftifarandi sé stefna Pírata: