Breyting á talningaraðferð fyrir kosningu til framkvæmdaráðs
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
| Málsnúmer: | 42/2016 |
|---|---|
| Tillaga: | Breyting á talningaraðferð fyrir kosningu til framkvæmdaráðs |
| Höfundur: | odin |
| Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata |
| Upphafstími: | 12/06/2016 12:46:09 |
| Atkvæðagreiðsla hefst: | 12/06/2016 13:00:00 (0 minutes) |
| Atkvæðagreiðslu lýkur: | 12/06/2016 14:00:00 (0 minutes) |
| Atkvæði: | 80 (2 sitja hjá) |
| Já: | 64 (80,00%) |
| Nei: | 16 |
| Niðurstaða: | Samþykkt |
| Meirihlutaþröskuldur: | 66,67% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Grein 7.4 breytist og verður eftirfarandi:
>7.4. Fimm meðlimir framkvæmdaráðs eru kjörnir í kosningu á aðalfundi, og fimm til vara. Atkvæði og niðurstöður eru talin með Schulze talningaraðferðinni.
Greinargerð:
Talningaraðferðin er útskýrð hér: https://en.wikipedia.org/wiki/Schulze_method. Þessi aðferð hefur verið notuð við val á meðlimum undanfarinna þriggja framkvæmdaráða með samþykki aðalfundar. Það liggur skýrast fyrir að breyta einfaldlega lögunum í takt við notkun.