Hagsmunaskráning
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Málsnúmer: | 44/2016 |
---|---|
Tillaga: | Hagsmunaskráning |
Höfundur: | odin |
Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata |
Upphafstími: | 12/06/2016 12:47:24 |
Umræðum lýkur: | 12/06/2016 12:47:23 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 12/06/2016 13:00:00 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 12/06/2016 15:00:00 (0 minutes) |
Atkvæði: | 83 (1 sitja hjá) |
Já: | 79 (95,18%) |
Nei: | 4 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 66,67% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
- Í stað orðsins „tveimur“ í gr. 4.13 skal koma „einni“.
Athugasemdir
Greinin fjallar um skil frambjóðenda til framkvæmdaráðs á hagsmunaskráningu.
Nú er fresturinn tvær vikur, en þetta ræður í raun framboðsfresti til framkvæmdaráðs.
Tvær vikur þykir vera of rúmur tími, og því er lagt til að hann sé styttur í eina viku.