Endurbætur á lögum um Upplýsingaráð

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Þessar tillögur fela í sér þrennar breytingatillögur er varða Upplýsingaráð. Fyrst, að sætta mismunandi sjónarmið er varða grein 9.16, gera okkur kleyft að mynda virkt upplýsingaráð án þess að halda nýjan aðalfund, og taka út formann og varaformann.
Þó er vert að geta þess að Upplýsingaráð hefur heimild til þess að nota þá titla kjósi það svo.

Málsnúmer: 65/2016
Tillaga:Endurbætur á lögum um Upplýsingaráð
Höfundur:HalldorArason
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:27/07/2016 20:33:04
Atkvæðagreiðsla hefst:10/08/2016 21:00:00 (0 minutes)
Atkvæðagreiðslu lýkur:17/08/2016 21:00:00 (0 minutes)
Atkvæði: 84 (11 sitja hjá)
Já: 75 (89,29%)
Nei: 9
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66,67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.