Staðfestingakosning framboðslista Suðurkjördæmis
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Nú hefur endanlegur listi prófkjörs Pírata Suðurkjördæmis verið samþykktur af frambjóðendum. Staðfestingakosning hófst innan Pírata mánudaginn 15. ágúst 2016 á hádegi kl.12:00 og mun kosningin standa yfir til hádegis kl.12:00 föstudaginn 19. ágúst 2016.
Málsnúmer: | 66/2016 |
---|---|
Tillaga: | Staðfestingakosning framboðslista Suðurkjördæmis |
Höfundur: | elinyr |
Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata |
Upphafstími: | 15/08/2016 10:14:20 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 15/08/2016 12:00:00 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 19/08/2016 12:00:00 (0 minutes) |
Atkvæði: | 242 (5 sitja hjá) |
Já: | 228 (94,21%) |
Nei: | 14 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Með tilvísun í lög Pírata
Kafla 14 um þátttöku í kosningum úr lögum Pírata
Með tilvísun í
Niðurstöður prófkjörs Pírata í Suðurkjördæmi.
Samþykki frambjóðenda fyrir sæti sínu á neðangreindum lista.
Framkvæmdaáætlun prófkjörs í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2016
Umboð falið kjördæmisráði af stjórnum aðildarfélaga í kjördæminu samkvæmt ofangreindum kafla 14 úr lögum Pírata.
Álykta Píratar að eftirfarandi listi verði framboðslisti Pírata í Suðurkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2016:
- Smári McCarthy
- Oktavía Hrund Jónsdóttir
- Þórólfur Júlían Dagsson
- Álfheiður Eymarsdóttir
- Elsa Kristjánsdóttir
- Kristinn Ágúst Eggertsson
- Trausti Björgvinsson
- Albert Svan Sigurðsson
- Valgarður Reynisson
- Kári Jónsson
- Hólmfríður Bjarnadóttir
- Ármann Halldórsson
- Jack Hrafnkell Daníelsson
- Marteinn Þórsson
- Halldór Berg Harðarson
- Vilhjálmur Geir Ásgeirsson
- Sigurður Ágúst Hreggviðsson
- Elvar Már Svansson
- Andri Steinn Harðarson
- Örn Karlsson