Staðfestingakosning framboðslista í NV kjördæmi
Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.
Málsnúmer: | 69/2016 |
---|---|
Tillaga: | Staðfestingakosning framboðslista í NV kjördæmi |
Höfundur: | bre |
Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata |
Upphafstími: | 26/08/2016 15:21:19 |
Umræðum lýkur: | 26/08/2016 15:22:21 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 26/08/2016 15:22:28 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 02/09/2016 16:00:00 (0 minutes) |
Atkvæði: | 272 (3 sitja hjá) |
Já: | 119 (43,75%) |
Nei: | 153 |
Niðurstaða: | Hafnað |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Með tilvísun í lög Pírata
- Kafla 12 um þátttöku í kosningum úr lögum Pírata
Með tilvísun í
- Prófkjör Pírata í NV kjördæmi.
- Samþykki frambjóðenda fyrir sæti sínu á neðangreindum lista
- Framkvæmdaáætlun prófkjörs í NV kjördæmi fyrir alþingiskosningar 2016
Álykta Píratar í NV kjördæmi
Að eftirfarandi listi verði framboðslisti Pírata í NV kjördæmi fyrir alþingiskosningar 2016
- Þórður Guðsteinn Pétursson, íþróttafræðingur
- Gunnar Jökull Karlsson, verkamaður
- Eva Pandora Baldursdóttir, viðskiptafræðingur
- Hafsteinn Sverrisson, viðskiptalögfræðingur
- Eiríkur Þór Theódórsson, sýningastjóri
- Gunnar Ingiberg Guðmundsson, skipstjórnarmaður
- Herbert Snorrason, bóksali
- Vigdís Pálsdóttir, heldriborgari
- Elís Svavarsson, umhverfis- og auðlindafræðingur
- Þorgeir Pálsson, framkvæmdastjóri
- Gunnar Örn Rögnvaldsson, sundlaugavörður
- Ómar Ísak Hjartarson, háseti
- Egill Hansson, Listamaður
- Hildur Jónsdóttir, námsmaður