Sveitastjórnakosningar, lagabreytingartillaga

Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.

Á fuglabjarginu hefur farið fram umræða um þetta, sem og á sveitastjórnarsmiðjunni sem haldin var á Akureyri fyrir nokkru síðan https://discourse.piratar.is/t/tillogur-ad-breytingum-a-kosningakafla-tharfnast-mikillar-umraedu/1260/10

Sú breyting sem hér er lögð til minnkar þá miðstýringu sem nú er, eykur frelsi aðildarfélaga og félagsdeilda þeirra, býður uppá sveigjanleika auk þess sem aðildarfélögum og félagsdeildum þeirra er gert kleyft að taka þátt í framboðum með öðrum lokal stjórnmálaöflum.

Málsnúmer: 14/2017
Tillaga:Sveitastjórnakosningar, lagabreytingartillaga
Höfundur:HalldorArason
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:20/06/2017 21:30:38
Atkvæðagreiðsla hefst:04/07/2017 21:30:38 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:11/07/2017 21:30:38 (0 mínútur)
Atkvæði: 82 (4 sitja hjá)
Já: 38 (46.34%)
Nei: 44
Niðurstaða:Hafnað
Meirihlutaþröskuldur:66.67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.