Lagabreytingartillaga um Úrskurðarnefnd

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Í starfi flokksins gerist stundum að upp kemur ágreningur um fleira en lög flokksins s.s. reglur kjördæmisráða og aðildarfélagsstjórna og þá höfum við engan "default" úrskurðaraðila sem er hægt að beina málum til eins og með lög félagsins.
Þessi tillaga gengur út á að úrskurðarnefnd sé áfrýunar og úrskurðaraðili félagsins og aðildarfélaga þegar kemur að öllum reglum og lögum.
Aðildarfélögin eru formlegir og samþykktir aðilar að Pírötum þannig að með því að vera aðili eru þau aðilar að lögunum okkar og þar með Úrskurðarráði eftir þessa lagabreytingu.
Breyting á 8.4 er sett fram til að tryggja aðkomu sérfræðinga þegar þeir eru ekki til staðar í ráðinu:

Málsnúmer: 21/2017
Tillaga:Lagabreytingartillaga um Úrskurðarnefnd
Höfundur:thorlaug
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:28/09/2017 21:39:31
Umræðum lýkur:19/10/2017 21:39:31 (0 minutes)
Atkvæðagreiðsla hefst:12/10/2017 06:39:31 (0 minutes)
Atkvæðagreiðslu lýkur:19/10/2017 06:39:31 (0 minutes)
Atkvæði: 28 (2 sitja hjá)
Já: 22 (78,57%)
Nei: 6
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66,67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.