Norrænt samstarf
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
| Málsnúmer: | 8/2013 |
|---|---|
| Tillaga: | Norrænt samstarf |
| Höfundur: | smari |
| Í málaflokkum: | Utanríkismál |
| Upphafstími: | 24/01/2013 17:38:16 |
| Atkvæðagreiðsla hefst: | 29/01/2013 18:43:44 (0 minutes) |
| Atkvæðagreiðslu lýkur: | 14/02/2013 12:00:00 (0 minutes) |
| Atkvæði: | 21 |
| Já: | 19 (90,48%) |
| Nei: | 2 |
| Niðurstaða: | Samþykkt |
| Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Assumptions
- þess að Píratar áliti að norðurlandasamstarfið er einn mikilvægasti samstarfsvettvangur Íslendinga á alþjóðavísu.
Declarations
- Stofna skal hóp Pírata í Norðurlandaráði og auka norrænt samstarf Pírata
- Styðja skal aðild Skotlands að Norðurlandaráði, fái þeir sjálfstæði.
- Norðurlöndin öll skulu vera einn markaður þegar kemur að sölu á margmiðlunar- og afþreyingarefni. Sé menningarefni í boði á einu Norðurlandanna, ætti það að vera í boði á þeim öllum.