Fíkni- og vímuefnastefna
Þessi tillaga er úreld. Nýrri útgáfa hefur tekið gildi.
Málsnúmer: | 9/2013 |
---|---|
Tillaga: | Fíkni- og vímuefnastefna |
Höfundur: | jonthorgal |
Í málaflokkum: | Heilbrigðismál |
Upphafstími: | 24/01/2013 17:57:47 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 29/01/2013 18:43:44 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 14/02/2013 12:00:00 (0 minutes) |
Atkvæði: | 38 |
Já: | 37 (97,37%) |
Nei: | 1 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Assumptions
- Árangurs í Portúgal í baráttunni við fíkniefnamisnotkun sem heilbrigðisvandamál, sem á mannúðlegan hátt hefur leitt til minni misnotkunar á fíkniefnum, með minni tilkostnaði en glæpavæðing eins og þarlendar og alþjóðalegar rannsóknir sýna.
- Skýrslunnar "External evaluation of the national plan against drugs and drug addiction 2005-2012" frá Plano Nacional Contra a Droga e Toxicodependências (PNCDT)
- Skýrslunnar "Drug Policy Profiles: Portugal 2011" frá European Monitoring Center for Drugs and Drug Addiction
- Skýrslunnar "On Drugs" frá Global Commission on Drug Policy, júní 2011
- Skýrslunnar "Drug Decriminalization in Portugal" eftir Glenn Greenwald fyrir Cato stofnunina, 2009
- Skýrslunnar "Drug Policy in Portugal" eftir Artur Domoslawski fyrir Open Society Foundation, 2011
- Skýrslunnar "War on Drugs and HIV/AIDS: How the Criminalization of Drug Use Fuels the Global Pandemic" frá Global Commission on Drug Policy, 2012
- Portúgölsk lög "lei n.° 30/2000, de 29 de Novembro: Define o regime jurídico aplicável ao consumo de estupefacientes e substâncias psicotrópicas, bem como a protecção sanitária e social das pessoas que consomem tais substâncias sem prescrição médica"
Declarations
- Fíkniefnamisnotkun er heilbrigðisvandamál sem þarf að leysa sem slíkt.
- Píratar skulu leggja fram lagafrumvarp þess efnis að fara portúgölsku leiðina við að afglæpavæða neyslu á fíkni- og vímuefnum samhliða heildstæðum úrræðum til að draga úr eftirspurn efnanna.
- Láta skal ábyrga notendur fíkni- og vímuefna óáreitta meðan að þeir sem kunna sér ekki hóf skulu fá hjálp við að koma undir sig fótunum og aðlagast vímulausu lífi og starfi á ný.