Trúnaðarráð 2019: Agnes Erna Esterardóttir
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Með tilvísan í lög Pírata
Grein 8.a.1. Framkvæmdaráð tekur við tilnefningum og skipar þrjá einstaklinga í trúnaðarráð. Skipun ráðsins skal staðfest á gildum félagsfundi.
Álykta Píratar að
Skipa skuli í trúnaðarráð Agnesi Ernu Esterardóttur.
| Málsnúmer: | 5/2019 |
|---|---|
| Tillaga: | Trúnaðarráð 2019: Agnes Erna Estersdóttir |
| Höfundur: | bre |
| Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata |
| Upphafstími: | 15/07/2019 20:41:13 |
| Umræðum lýkur: | 15/07/2019 20:00:00 (0 minutes) |
| Atkvæðagreiðsla hefst: | 15/07/2019 20:50:00 (0 minutes) |
| Atkvæðagreiðslu lýkur: | 15/07/2019 21:20:00 (0 minutes) |
| Atkvæði: | 63 (1 sitja hjá) |
| Já: | 54 (85,71%) |
| Nei: | 9 |
| Niðurstaða: | Samþykkt |
| Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.