Fjármögnun með styrkjum frá lögaðilum
Málsnúmer: | 4/2021 |
---|---|
Tillaga: | Fjármögnun með styrkjum frá lögaðilum |
Höfundur: | Gormur |
Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata |
Upphafstími: | 16/03/2021 11:50:57 |
Umræðum lýkur: | 28/03/2021 16:00:00 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 22/03/2021 12:00:00 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 28/03/2021 16:00:00 (0 minutes) |
Atkvæði: | 32 (1 sitja hjá) |
Já: | 18 (56,25%) |
Nei: | 14 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Á félagsfundi Pírata þann 11. mars 2021 var samþykkt að senda eftirfarandi ályktun í kosningu.
Fundargerð félagsfundar:
Ályktun
Vill grasrót Pírata að félagið taki við styrkjum í formi þjónustu eða fjárúthlutunar frá lögaðilum um styrkveitingu til stjórnmálaflokka sem nema að hámarki 550.000kr?
(Sjá gr. 7 og gr. 8 í Lögum um fjármál stjórnmálasamtaka: https://www.althingi.is/lagas/nuna/2006162.html)
Ef einhver önnur upphæð lægri en hámarkið hugnast þér frekar (t.d. 50.000 kr, 250.000 kr eða 400.000 kr) settu þá upphæð í athugasemd.
Til athugunar þá eru nokkrir Píratar í forsvari fyrir lögaðila sem vilja eða eru að styrkja samtökin. Þessi vefkosning tæki af allan vafa um lögmæti þess.