Lyfjaskimun vinnuveitenda

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Það verður að eyða réttaróvissu um lögmæti lyfjaskimunar á vinnustöðum. Slík skimun sem allir starfsmenn eru látnir sæta er óásættanleg út frá persónuverndarsjónarmiðum og grundvallarmannvirðingu starfsmanna.

Málsnúmer: 12/2013
Tillaga:Lyfjaskimun
Höfundur:thorgnyr
Í málaflokkum:Persónuvernd
Upphafstími:08/02/2013 15:49:49
Atkvæðagreiðsla hefst:20/02/2013 15:49:49 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:26/02/2013 15:49:49 (0 mínútur)
Atkvæði: 21
Já: 21 (100.00%)
Nei: 0
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:50.00%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.