Lagabreytingar: Ungir Píratar

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Stjórn Ungra Pírata leggur til þessar breytingar á félagslögum Pírata, sem gera Ungum Pírötum kleift að leggja niður kennitölu félagsins og gerast sjálfstæð félagsdeild Pírata. Samhliða kjósa Ungir Píratar um breytingar á eigin lögum.nnBreytingar á lögum Ungra Pírata:nhttps://x.piratar.is/polity/176/issue/461/

Málsnúmer: 22/2021
Tillaga:Lagabreytingar: Ungir Píratar
Höfundur:Gormur
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:24/05/2021 15:13:12
Umræðum lýkur:07/06/2021 16:00:00 (0 minutes)
Atkvæðagreiðsla hefst:31/05/2021 16:00:00 (0 minutes)
Atkvæðagreiðslu lýkur:07/06/2021 16:00:00 (0 minutes)
Atkvæði: 6
Já: 6 (100,00%)
Nei: 0
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66,67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.