Sjávarútvegsmál
Þessi tillaga er úreld. Nýrri útgáfa hefur tekið gildi.
Sjávarútvegsstefna Pírata
Málsnúmer: | 14/2013 |
---|---|
Tillaga: | Sjávarútvegsstefna |
Höfundur: | stefanvignir |
Í málaflokkum: | Sjávarútvegur |
Upphafstími: | 14/02/2013 16:11:15 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 26/02/2013 16:11:15 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 04/03/2013 16:11:15 (0 minutes) |
Atkvæði: | 11 |
Já: | 11 (100,00%) |
Nei: | 0 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Assumptions
- Stefnu Pírata um gegnsæi og ábyrgð nr. 4.2: „Píratar telja gegnsæi eiga mikilvægan þátt í að almenningur sé upplýstur og þar af leiðandi hæfur til lýðræðislegrar ákvörðunartöku.“
- Stefnu Pírata um gegnsæi og ábyrgð nr. 4.3: „Upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi“.
Declarations
- Allar breytingar á kvótaeign skulu vera gerðar opinberar. Fiskistofa skal halda úti og gefa út skrá um alla kvótaeign og leigu.
- Allur afli skal fara á markað til að gera viðskipti með sjávarútvegsafurðir heilbrigðari og bæta hag sjómanna og minni sjávarútvegsfyrirtækja. Allar upplýsingar af markaði s.s. tölfræði skulu vera gerðar opinberar.