Lagabreyting um kosningakafla og skyndikosningar í lögum Pírata (staðfesting)

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Lagabreyting um kosningakafla og skyndikosningar í lögum Pírata var samþykkt. Lagabreytingartillagan fékk hraðmeðferð til að gera Pírötum kleift að takast á við þær aðstæður sem myndast þegar boðað er til þingkosninga með skömmum fyrirvara.

Hluti af lagabreytingarferli Pírata er að þessi lagabreyting fari núna í hefðbundna kosningu til staðfestingar. Sú kosning er þegar hafin og verður opin næstu vikuna í samræmi við lög Pírata.

Málsnúmer: 5/2024
Tillaga:Lagabreyting um kosningakafla og skyndikosningar í lögum Pírata (staðfesting)
Höfundur:helgihg
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:15/10/2024 22:23:11
Umræðum lýkur:22/10/2024 22:30:00 (0 minutes)
Atkvæðagreiðsla hefst:15/10/2024 22:30:00 (0 minutes)
Atkvæðagreiðslu lýkur:22/10/2024 22:30:00 (0 minutes)
Atkvæði: 259 (5 sitja hjá)
Já: 224 (86,49%)
Nei: 35
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66,67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.