Erindisbréf Pírata til umboðsmanns vegna stjórnarmyndunar 2024

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Á félagsfundi Pírata föstudaginn 1. nóvember var samþykkt tillaga oddvita Pírata þar sem lagt er til að Þórhildur Sunna Ævarsdóttir fái umboð Pírata til að leiða stjórnarmyndunarviðræður að afloknum þingkosningum 30. nóvember.

Málsnúmer: 7/2024
Tillaga:Erindisbréf Pírata til umboðsmanns vegna stjórnarmyndunar 2024
Höfundur:Kristin
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:02/11/2024 16:43:54
Umræðum lýkur:16/11/2024 16:43:54 (0 minutes)
Atkvæðagreiðsla hefst:09/11/2024 16:43:54 (0 minutes)
Atkvæðagreiðslu lýkur:16/11/2024 16:43:54 (0 minutes)
Atkvæði: 73 (3 sitja hjá)
Já: 61 (83,56%)
Nei: 12
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:50,00%

Umræða