Endurskoðun höfundaréttar
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Lagt er til að lögum um höfundarétt sé breytt með afgerandi hætti.
Málsnúmer: | 29/2013 |
---|---|
Tillaga: | Endurskoðun höfundaréttar |
Höfundur: | odin |
Í málaflokkum: | Höfundaréttur, einkaleyfi og vörumerki |
Upphafstími: | 06/03/2013 00:41:57 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 18/03/2013 00:41:57 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 24/03/2013 00:41:57 (0 minutes) |
Atkvæði: | 24 (1 sitja hjá) |
Já: | 24 (100,00%) |
Nei: | 0 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Með tilvísun til
- 1.1 Píratar leggja áherslu á gagnrýna hugsun og vel upplýstar ákvarðanir.
- 2.1 Píratar beita sér fyrir eflingu og verndun borgararéttinda.
- 4.3 Upplýsingar eiga að vera aðgengilegar almenningi.
- 5.1 Takmörkun á frelsi fólks til að safna og miðla upplýsingum er óásættanleg, nema til verndar borgararéttindum einstaklinga.
og með hliðsjón af
- Norsku skýrslunni, ítarlegri rannsókn á áhrifum stafrænnar væðingar á tónlistar iðnaðinnum í Noregi frá 1999 til 2009 - http://www.scribd.com/doc/37406039/Thesis-Bjerkoe-Sorbo
- og Hargrave review, skýrslu sem breska ríkisstjórnin lét taka saman http://www.ipo.gov.uk/ipreview-finalreport.pdf
álykta Píratar eftirfarandi:
- Endurskoðun á sæmdarrétti.
- Frjáls dreifing á efni sem er ekki í fjárhagsskyni.
- 20 ár á efni sem er í fjárhagsskyni.
- Skráning eftir 5 ár til að nýta 20 ára rétt í fjárhagsskyni að fullu.
- Betri skilgreining á sanngjarnri notkun.
- Leyfa aflæsingu á afritunarvörn. Greinilegt skal vera fyrir kaupanda að vara sé læst með afritunarvörn
- Ríkið skuli ekki vera með höfundarrétt.