Breytingar á lögum Pírata í Kópavogi

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Lagt er til að Píratar í Kópavogi taki upp lög Pírata í Reykjavík eins og þau leggja sig, með eftirfarandi breytingum: Þar sem vísað er til Pírata í Reykjavík standi þess í stað Píratar í Kópavogi. Stafsetningarvillur verði leiðréttar. Eftirfarandi grein bætist við: "8.5 Þrátt fyrir grein 6.4 hafa allir félagsmenn Pírata kosningarétt í prófkjöri til sveitastjórnarkosninga. Þó má gera kröfu um að félagsmaður hafi verið skráður um ákveðið tímabil áður en kosning fer fram." Greinanúmer seinni greina uppfærist til samræmis við þessa viðbót.

Málsnúmer: 1/2018
Tillaga:Breytingar á lögum Pírata í Kópavogi
Höfundur:siggae
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata í Kópavogi
Upphafstími:30/01/2018 21:40:49
Umræðum lýkur:30/01/2018 12:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðsla hefst:06/02/2018 12:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:13/02/2018 12:00:00 (0 mínútur)
Atkvæði: 7
Já: 7 (100.00%)
Nei: 0
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66.66%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.