Nýtt mál

Mál

Mál er tillaga sem greitt er atkvæði um. Ef mál er samþykkt af meirihluta samkvæmt gefnum reglum verður það að samþykkt.

Nokkrar tegundir eru til af samþykktum, t.d. ályktanir, stefnur og félagslög.

Málsnr. Málefni Ástand Ummæli Atkvæði
2/2019 Vegatollar til fjármögnunar almennra framkvæmda Í kosningu 6 14
1/2019 Samkomulag um samgöngur á höfuðborgarsvæðinu til 15 ára Í kosningu 21 15
1/2018 Breytingar á lögum Pírata í Kópavogi Samþykkt 0 7