Lagabreyting: Félagatal og persónuverndarlög

Þessi tillaga er úreld. Nýrri útgáfa hefur tekið gildi.

Persónuverndarlög skilgreina stjórnmálaskoðanir sem viðkvæmar persónuupplýsingar. Því verður að takmarka mjög bæði aðgang og notkunarheimildir á félagatali.

Málsnúmer: 13/2014
Tillaga:Lög Pírata
Höfundur:Kjarrval
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:08/08/2014 14:49:48
Atkvæðagreiðsla hefst:09/08/2014 00:00:00 (0 minutes)
Atkvæðagreiðslu lýkur:15/08/2014 00:00:00 (0 minutes)
Atkvæði: 9
Já: 7 (77,78%)
Nei: 2
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66,67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.