Lagabreyting: Lagabreytingar
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
            
        
        | Málsnúmer: | 9/2017 | 
|---|---|
| Tillaga: | Lagabreyting: Lagabreytingar | 
| Höfundur: | Beltiras | 
| Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata | 
| Upphafstími: | 29/03/2017 09:28:33 | 
| Atkvæðagreiðsla hefst: | 11/04/2017 23:59:59 (0 minutes) | 
| Atkvæðagreiðslu lýkur: | 25/04/2017 23:59:59 (0 minutes) | 
| Atkvæði: | 57 (1 sitja hjá) | 
| Já: | 51 (89,47%) | 
| Nei: | 6 | 
| Niðurstaða: | Samþykkt | 
| Meirihlutaþröskuldur: | 66,67% | 
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Flutningsmenn: Kári Gunnarsson
Upprunaskjal: https://piratenpad.de/p/LTh-05-2017-upprunalegt
- gr.
 Grein 6.1 orðist svo:
 Lög þessi eru öll lög félagsins, en þeim má aðeins breyta með 2/3 meirihluta greiddra atkvæða félagsmanna í kosningakerfi flokksins.
Greinargerð:
Ekki er öllum félagsmönnum fært að sækja fundi flokksins, hvort sem um er að ræða aðalfund, félagsfundi eða aðra fundi. Breytingar á lögum félagsins eiga sér góðan farveg í kosningakerfi flokksins og því er óþarfi að hafa lið um lagabreytingar í dagskrárlið aðalfundar. Ef breyta þarf lögum fyrir aðalfund er auðvelt að gera það með kosningakerfinu. Það er ennfremur réttlætismál að lagabreytingar séu gerðar á hátt sem er jafn aðgengilegur öllum óháð getu til að sækja aðalfund.