Lagabreyting: Starfsfólk flokksins hafi félagafrelsi
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Málsnúmer: | 11/2017 |
---|---|
Tillaga: | Lagabreyting: Starfsfólk flokksins hafi félagafrelsi |
Höfundur: | Beltiras |
Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata |
Upphafstími: | 29/03/2017 09:31:39 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 11/04/2017 23:59:59 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 25/04/2017 23:59:59 (0 minutes) |
Atkvæði: | 61 (2 sitja hjá) |
Já: | 52 (85,25%) |
Nei: | 9 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 66,67% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Flutningsmenn: Bergþór Heimir Þórðarson
Upprunaskjal: https://piratenpad.de/p/LTh-19-2017-upprunalegt
- kafli um félagsmenn:
Við bættist gr. 3.10 svohljóðandi:
3.10 Launað starfsfólk félagsins er undanþegið kröfu um félagsaðild. Allt starfsfólk félagsins skal skrifa undir trúnaðaryfirlýsingu.
Athugasemdir:
Það samræmist ekki lögum um frjálsa félagaaðild að krefjast þess að starfsfólk sé skráð í félagið.