Breyting á kjörgengi til framkvæmdaráðs (stjórnir aðildarfélaga)
Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.
Greinargerð:
Valddreifing er mikilvægur þáttur í hugmyndafræði Pírata, og seta í framkvæmdaráði ásamt stjórn aðildarfélags á sama tíma brýtur gegn þeirri hugmyndafræði. Þessi breyting auðveldar líka nýliðun í stjórn aðildarfélaga
Málsnúmer: | 2/2018 |
---|---|
Tillaga: | Breyting á kjörgengi til framkvæmdaráðs (stjórnir aðildarfélaga) |
Höfundur: | Bergthor |
Í málaflokkum: | Innra skipulag Pírata |
Upphafstími: | 23/02/2018 23:07:06 |
Umræðum lýkur: | 17/03/2018 12:00:00 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 10/03/2018 12:00:00 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 17/03/2018 12:00:00 (0 minutes) |
Atkvæði: | 72 (1 sitja hjá) |
Já: | 30 (41,67%) |
Nei: | 42 |
Niðurstaða: | Hafnað |
Meirihlutaþröskuldur: | 66,67% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.