Verklagsreglur um bann við mismunun, einelti, áreitni, þar á meðal kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni, og ofbeldi

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Hér eru greidd atkvæði um breytingar um verklagsreglur um bann við mismunun, einelti, áreitni, þar á meðal kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni, og ofbeldi.

Einnig er minnt á samhliða atkvæðagreiðslu um tilheyrandi breytingar á lögum Pírata:

https://x.piratar.is/polity/1/issue/394/

Málsnúmer: 6/2018
Tillaga:Verklagsreglur um bann við mismunun, einelti, áreitni, þar á meðal kynferðislegri áreitni og kynbundinni áreitni, og ofbeldi
Höfundur:jonthorgal
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:12/11/2018 16:39:48
Umræðum lýkur:02/12/2018 17:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðsla hefst:26/11/2018 17:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:02/12/2018 17:00:00 (0 mínútur)
Atkvæði: 48 (2 sitja hjá)
Já: 42 (87.50%)
Nei: 6
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:50.00%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.