Neyðarástand í loftslagsmálum

Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.

Atkvæðagreiðsla í flýtimeðferð samkvæmt grein 6.9 í lögum Pírata: „Sé þörf á skjótri ákvarðanatöku má leggja til, með samþykki framkvæmdaráðs, hraðmeðferð á tillögu, en hún stendur þá yfir í sólarhring. Slíka ákvörðun þarf að staðfesta með hefðbundnum kosningum sem fara af stað samtímis. Skulu sérstök boð vera send til félagsmanna um að slík tillaga sé til kosningar. Þó þarf ekki staðfestingarkosningu til að staðfesta yfirlýsingu félagsins í samræmi við lög um upplýsingaráð, enda er þar ekki um lög eða stefnu félagsins að ræða.“

Atkvæðagreiðsla til staðfestingar ályktunar: https://x.piratar.is/polity/1/issue/407/

Málsnúmer: 11/2019
Tillaga:Neyðarástand í loftslagsmálum
Höfundur:valgerdur79
Í málaflokkum:Umhverfismál, Þjóðaröryggi
Upphafstími:21/08/2019 14:01:45
Umræðum lýkur:22/08/2019 15:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðsla hefst:21/08/2019 15:00:00 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:22/08/2019 15:00:00 (0 mínútur)
Atkvæði: 71 (1 sitja hjá)
Já: 62 (87.32%)
Nei: 9
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:50.00%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.