Byggðir og valdefling nærsamfélaga (hraðmeðferð)

Tillögu þessari hefur verið hafnað með atkvæðagreiðslu.

Á félagsfundi Pírata þann 31. mars 2021 var samþykkt að senda eftirfarandi ályktun í kosningu með hraðmeðferð sbr. gr. 6.9 í lögum Pírata.

6.9. Sé þörf á skjótri ákvarðanatöku má leggja til, með samþykki stefnu- og málefnanefndar, hraðmeðferð á tillögu, en hún stendur þá yfir í sólarhring. Slíka ákvörðun þarf að staðfesta með hefðbundnum kosningum sem fara af stað samtímis. Skulu sérstök boð vera send til félagsmanna um að slík tillaga sé til kosningar.

Fundargerð félagsfundar:
https://github.com/piratar/Skjalasafn/blob/master/Fundarger%C3%B0ir/F%C3%A9lagsfundir/2021/2021-03-31.md

Atkvæðagreiðsla til staðfestingar ályktunar: https://x.piratar.is/polity/1/issue/448/

Málsnúmer: 10/2021
Tillaga:Byggðir og valdefling nærsamfélaga (hraðmeðferð)
Höfundur:Gormur
Í málaflokkum:Efnahagur og opinber tölfræði, Fjárlög, ríkisfjármál og opinber innkaup, Landsbyggðin almennt
Upphafstími:06/04/2021 19:41:52
Umræðum lýkur:08/04/2021 20:00:00 (0 minutes)
Atkvæðagreiðsla hefst:06/04/2021 20:00:00 (0 minutes)
Atkvæðagreiðslu lýkur:08/04/2021 20:00:00 (0 minutes)
Atkvæði: 56 (5 sitja hjá)
Já: 21 (37,50%)
Nei: 35
Niðurstaða:Hafnað
Meirihlutaþröskuldur:50,00%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.