Skilgreining virkra meðlima

Þessi tillaga er úreld. Nýrri útgáfa hefur tekið gildi.

Tilgangurinn með þessari breytingu er að skilgreina betur hvað er löglegt þegar engin kosning hefur verið í yfir þrjá mánuði (virkur félagsmaður er sá sem hefur tekið þátt í rafrænni kosningu á síðastliðnum 3 mánuðum). Einnig til þess að skýra að það eru ekki bara virkir félagsmenn sem mega taka þátt í kosningum - eða að ef færri en 10% virkra taki þátt en til dæmis 90% óvirkra ... að kosningin sé ekki ólögleg. Niðurstaðan er sú að ef það er enginn 'virkur' félagsmaður út af því að það hefur engin kosning átt sér stað innan þriggja mánaða þá er, eins og áður, ekkert lágmark fyrir þátttöku. Ef færri en 10% virkra meðlima taka þátt að ákveðinn fjöldi nýrra kjósenda geta gert kosninguna löglega.

Fjöldi virkra félagsmanna færi þá þannig fram að nýliðin kosning er talin með þegar ákvarðað er hverjir eru 'virkir' félagsmenn.

Málsnúmer: 2/2014
Tillaga:Lög Pírata
Höfundur:bjornlevi
Í málaflokkum:Innra skipulag Pírata
Upphafstími:11/01/2014 18:15:07
Atkvæðagreiðsla hefst:11/01/2014 18:27:03 (0 mínútur)
Atkvæðagreiðslu lýkur:18/01/2014 23:59:59 (0 mínútur)
Atkvæði: 28 (1 sitja hjá)
Já: 25 (89.29%)
Nei: 3
Niðurstaða:Samþykkt
Meirihlutaþröskuldur:66.67%

Umræða

Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.