Breyting á stefnu um stjórnskipunarlög
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Í þessari breytingartillögu felst engin efnisleg breyting. Tilgangur hennar er eingöngu að samræma orðalag stefnunnar við ályktun aðalfundar Pírata 2015 og orðalagið í fyrstu spurningu þjóðaratkvæðagreiðslunnar 20. okt. 2012. Með samræmdu orðalagi eru minni líkur á að stefnan sé mistúlkuð eða misskilin.
| Málsnúmer: | 15/2016 |
|---|---|
| Tillaga: | Stefna um stjórnskipunarlög |
| Höfundur: | odin |
| Í málaflokkum: | Fjárlög, ríkisfjármál og opinber innkaup, Gagnsæi, Lýðræði, Mannréttindi, Tjáningarfrelsi, Umhverfismál |
| Upphafstími: | 16/03/2016 12:38:10 |
| Umræðum lýkur: | 30/03/2016 12:38:09 (0 minutes) |
| Atkvæðagreiðsla hefst: | 23/03/2016 12:38:09 (0 minutes) |
| Atkvæðagreiðslu lýkur: | 30/03/2016 12:38:09 (0 minutes) |
| Atkvæði: | 120 (1 sitja hjá) |
| Já: | 113 (94,17%) |
| Nei: | 7 |
| Niðurstaða: | Samþykkt |
| Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.