Trúmál
Tillaga þessi hefur verið samþykkt með atkvæðagreiðslu.
Tillaga að stefnu Pírata í trúmálum.
Málsnúmer: | 15/2013 |
---|---|
Tillaga: | Trúmál |
Höfundur: | eva |
Í málaflokkum: | Dómsmál, Mannréttindi, Tjáningarfrelsi |
Upphafstími: | 14/02/2013 16:12:56 |
Atkvæðagreiðsla hefst: | 26/02/2013 16:12:56 (0 minutes) |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 04/03/2013 16:12:56 (0 minutes) |
Atkvæði: | 31 |
Já: | 31 (100,00%) |
Nei: | 0 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Assumptions
- gr. Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu Þjóðanna: „Allir skulu frjálsir hugsana sinna, samvisku og trúar. Felur sá réttur í sér frelsi til að skipta um trú eða sannfæringu og enn fremur frelsi til að rækja trú sína eða sannfæringu einslega eða með öðrum, opinberlega eða í einrúmi, með boðun, breytni, tilbeiðslu og helgihaldi."
- gr. Mannréttindasáttmála Evrópu:
Declarations
- Stefna beri að fullum og algjörum aðskilnaði ríkis og kirkju og jafnri stöðu allra trúar- og lífsskoðunarfélaga. Um Þjóðkirkjuna gildi sömu lög og reglur og um önnur trúar- og lífsskoðunarfélög.
- Endurskoða beri samninga ríkisins við Þjóðkirkjuna um kirkjujarðir (frá 1997) og prestsetur (frá 2006) með tilliti til:
- a) Þess hvort greiðslur ríkisins séu sanngjarnar og eðlilegar miðað við þær eignir sem um ræðir.
- b) Þess hvort skynsamlegra sé að greiðslur ríkisins verði skilgreindar sem afborganir heldur en sem greiðslur fyrir afnot.