Stjórnskipunarlög
Þessi tillaga er úreld. Nýrri útgáfa hefur tekið gildi.
Lagt er til að samþykkt verði frumvarp til stjórnskipunarlaga efnislega samhljóða frumvarpi Stjórnlagaráðs.
Málsnúmer: | 28/2013 |
---|---|
Tillaga: | Stefna um stjórnskipunarlög |
Höfundur: | odin |
Í málaflokkum: | Fjárlög, ríkisfjármál og opinber innkaup, Gagnsæi, Lýðræði, Mannréttindi, Tjáningarfrelsi, Umhverfismál |
Upphafstími: | 05/03/2013 21:26:21 |
Atkvæðagreiðslu lýkur: | 06/03/2013 21:26:21 (0 minutes) |
Atkvæði: | 30 |
Já: | 26 (86,67%) |
Nei: | 4 |
Niðurstaða: | Samþykkt |
Meirihlutaþröskuldur: | 50,00% |
Umræða
Þessu máli lauk fyrir nokkru síðan og er því krafist innskráningar til að sjá umræðu.
Með tilvísun til
greinar 2.1 í grunnstefnu Pírata um eflingu borgararéttinda
greinar 2.3 í grunnstefnu Pírata um vörn þeirra réttinda sem þegar eru til staðar
og með hliðsjón af
lögum nr. 33/1944, stjórnarskrá lýðveldisins Íslands,
frumvarpi Stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá,
þeirri staðreynd að æskilegt sé að texti laganna endurspegli raunverulega framkvæmd þeirra
og sögu tilrauna til að endurskoða stjórnarskrá lýðveldisins, sem upphaflega var samþykkt til bráðabirgða
álykta Píratar eftirfarandi:
- Samþykkja skal frumvarp til stjórnskipunarlaga sem er samhljóða frumvarpi Stjórnlagaráðs í öllum efnisatriðum.